Háskólaboltinn
#3 Ferlið

#3 Ferlið

October 28, 2019

Það er margt sem felst í því að fara í háskóla til Bandaríkjanna og í þessum þætti er farið í það helsta sem þarf að hafa í huga. Hvaða upplýsingar þurfa skólarnir að fá? Hvaða próf þarf að taka? Hvað er það helsta sem þjálfararnir eru að leita eftir? Hvernig gengur Showcase S&E USA fyrir sig? Þetta eru nokkrar af þeim spurningum sem er svarað í þessum þætti. Njótið vel og fræðist!

#2 Þetta helsta

#2 Þetta helsta

October 21, 2019

Í þessum þætti er stiklað á stóru um háskólaíþróttir, saga NCAA er krufin örstutt og ýmsum spurningum svarað hvað varðar reglur og uppsetningu háskólafótboltans í Bandaríkjunum.

#1 Upphafið

#1 Upphafið

July 3, 2019

Farið er yfir fyrstu kynni Bjarka, Brynjars og Jónu af háskólaboltanum, ástæðuna fyrir því að Soccer and Education USA var stofnað, af hverju krakkar eigi að skoða þennnan möguleika og margt fleira.